Bílafloti okkar samanstendur af þremur stærðum af bílum. Í 1100 kg flokknum erum við með minni sendibíla sem hafa alveg einstaklega góða aksturseiginleika og eyða litlu eldsneyti.
Í 1200 kg flokknum eru kassabílar með lyftu sem er einstaklega góður kostur til flutninga á stórum og meðalstórum búslóðum. Á þessa bíla þarf ekki meirapróf. Bílarnir í þessum flokk eru einnig sparsamir á eldsneyti.
Stærsti bíllinn okkar er Benz Atego, kassabíll með lyftu sem hefur 2250 kg burðargetu og lyftigetan er 1000 kg. Á þennan bíl þarf meirapróf eða hafa tekið ökupróf fyrir 1993.
Til þess að bóka bíl þarftu að hringja í síma 566 5030,senda okkur tölvupóst á netfangið [email protected] eða nota fyrirspurnarkerfið hér neðst
á síðunni, við svörum þér eins fljótt og auðið er hvort að bíllinn sé tiltækur þann dag sem þú biður um.
Ath. Gerum líka verðtilboð í lengri og styttri leigur.
Í 1200 kg flokknum eru kassabílar með lyftu sem er einstaklega góður kostur til flutninga á stórum og meðalstórum búslóðum. Á þessa bíla þarf ekki meirapróf. Bílarnir í þessum flokk eru einnig sparsamir á eldsneyti.
Stærsti bíllinn okkar er Benz Atego, kassabíll með lyftu sem hefur 2250 kg burðargetu og lyftigetan er 1000 kg. Á þennan bíl þarf meirapróf eða hafa tekið ökupróf fyrir 1993.
Til þess að bóka bíl þarftu að hringja í síma 566 5030,senda okkur tölvupóst á netfangið [email protected] eða nota fyrirspurnarkerfið hér neðst
á síðunni, við svörum þér eins fljótt og auðið er hvort að bíllinn sé tiltækur þann dag sem þú biður um.
Ath. Gerum líka verðtilboð í lengri og styttri leigur.
Renault Master 1100 kgFlutningsrými
Lengd: 3.00m Hæð: 1.90m Breidd: 1.75m Burðargeta: 1100 Kg Verð og leigutímabil virkra daga: 08:00 - 12:00 með 100 Km, Kr. 13.860,- 13:00 - 17:00 með 100 Km, Kr. 13.860,- 18:00 - 24:00 með 100 km, Kr. 14.830,- Sólarhringsleiga(23klst) með 200 Km, Kr. 23.890,- Um helgar: 10:00 - 15:00 með 100 Km, Kr. 16.990,- 16:00 - 24:00 með 100 Km, Kr. 19.480,- Sólarhringsleiga(23klst) með 200 Km, Kr. 23.890,- Pakka tilboð: 15 flutningsKassar, 1 kassahjól í viku, 1 par af flutningshönskum og sólarhringur á 1.100 Kg bíl. Kr. 30.335,- Í 1100 kg flokknum erum við með minni sendibíla sem hafa alveg einstaklega góða aksturseiginleika og eyða litlu eldsneyti. |
Renault Master 1200 kgEða sambærilegur
Flutningsrými
Lengd: 3.90m Hæð: 2.10m Breidd: 2.10m Burðargeta: 1200 Kg Vörulyfta: 700 kg lyftugeta Verð og leigutímabil virkra daga:
08:00 - 12:00 með 100 Km, Kr. 15.990,- 13:00 - 17:00 með 100 Km, Kr. 16.890,- 18:00 - 24:00 með 100 km, Kr. 19.480,- Sólarhringsleiga(23klst) með 200 Km, Kr. 26.890,- Um helgar: 10:00 - 15:00 með 100 Km, Kr. 19.580,- 16:00 - 24:00 með 100 Km, Kr. 22.890,- Sólarhringsleiga(23klst) með 200 Km, Kr. 26.890,- Pakka tilboð: 15 flutningskassar, 2 Kassahjól í viku, tröpputrilla, 1 par af flutningshönskum og sólarhringur á 1.200 Kg bíl. Kr. 34.800,- Í 1200 kg flokknum eru kassabílar með lyftu sem er einstaklega góður kostur til flutninga á stórum og meðalstórum búslóðum. Á þessa bíla þarf ekki meirapróf og eru þessir bílar sparsamir á eldsneyti. |
Benz Atego 2250 kgFlutningsrými
Lengd: 6.1m Hæð: 2.38m Breidd: 2.47m Burðargeta: 2250 Kg Vörulyfta: 1000 kg lyftugeta Verð og leigutímabil virkra daga:
08:00 - 12:00 með 100 Km, Kr. 19.890,- 13:00 - 17:00 með 100 Km, Kr. 21.590,- 18:00 - 24:00 með 100 km, Kr. 26.680,- Sólarhringsleiga(23klst) með 200 Km, Kr. 37.490,- Um helgar: 10:00 - 15:00 með 100 Km, Kr. 26.680,- 16:00 - 24:00 með 100 Km, Kr. 28.890,- Sólarhringsleiga(23klst) með 200 Km, Kr. 37.490,- Stærsti bíllinn okkar er Benz Atego, kassabíll með lyftu sem hefur 2250 kg burðargetu og lyftigetan er 1000 kg. Þessi bíll er frábær ef um þyngri flutninga er að ræða og þar sem allt á að fara í einni ferð. Á þennan bíl þarf meirapróf eða hafa tekið ökupróf fyrir 1993. Reynsla á stórum flutningabílum er einnig nauðsynleg. |
Leiguskilmálar
UpplýsingarFramvísa ökuskirteini
Kreditkorta trygging Ekki er tekið við debit kortum eða fyrirframgreiddum kortum. Kreditkort verður að vera á nafni leigutaka og verður kreditkortahafi að framvísa kortinu sjálfu ekki er hægt að framvísa korti með forriti í síma. Auka kaskótrygging 1.999,-kr. VSK og kaskótrygging innifalin í verði Hver umfram kílómeter kostar 100,-kr. Leigutaki leigir bílinn fullan af eldsneyti og skilar tanknum fullum. |
Auka kaskóMeð því að kaupa auka kaskótryggingu á 1.999,-kr. lækkar sjálfsábyrgðin úr 479.000,-kr niður í 98.900,-kr.
|
Auka KílómetrarInní hverju leigutímabili fylgir ákveðin fjöldi km. Ef farið er umfram þá, leggst 100 kr á hvern auka km. Við gerum tilboð á auka km í lengri eða styttri leigum.
|