Gerðu flutningana auðveldari !
Við hjá Cargo Sendibílaleigu höfum fært okkur einu skrefi nær markmiði okkar að bjóða uppá heildarlausn í flutningum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Það höfum við gert með því að bjóða núna uppá flutningskassa til leigu.
|
Kassarnir okkar eru sterkir, rúmgóðir og meðfærilegir, því henta þeir vel til allra flutninga.
Kassarnir okkar eru úr plasti en eru fjölnota og eru því umhverfisvænni kostur. Stærð: 63L - 60cmX40cmX36.5cm Burðarþol: 35Kg, stöflunarþyngd 150 Kg. Burðarþol kassahjóls: 100 Kg |
Verð
Flutningskassa pakki 115 Kassar og 1 Kassahjól
1 vika = 6.750,-kr 2 vikur = 13.500,-kr 60,-kr/stk á dag fyrir auka dag. |
Flutningskassa pakki 230 Kassar og 2 kassahjól
1 vika = 9.750,-kr 2 vikur = 19.500,-kr 40,-kr/stk á dag fyrir auka dag Erum einnig með tilboðspakka með leigu á bíl kannaðu málið aðeins neðar á síðunni !
|
Flutningskassa pakki 345 Kassar og 3 kassahjól
1 vika = 12.250,-kr 2 vikur = 24.500,-kr 30,-kr/stk á dag fyrir auka dag |
Hvernig virkar þjónustan ?
Auðvelt og þæginlegt
Númer 1
Þú pantar kassana í gegnum fyrirspurnarkerfið að neðan eða í síma 5665030. Kassana getur þú pantað í 1 - 4 vikur. Panta þarf kassana með minnsta kosti 24 klst fyrirvara. Þegar kassarnir hafa verið pantaðir getur þú sótt til okkar á skemmuvegi 32.
|
Númer 2Þá eru kassarnir komnir heim til þín og þú byrjar að pakka !
|
Númer 3Þegar komið er að flutningunum, getur þú leigt bíl hjá okkur til að flytja kassana á þitt nýja heimili, kössunum er svo skilað með bílnum eða þá að þeim sé skilað
á öðrum degi. |
Tilboðsverð á kösssum með leigu á sendibíl !
Ef þú leigir bíl hjá okkur færðu enþá betri verð á kössunum, tilboðin getum við sniðið að þínum þörfum.
t.d. ef um fleiri kassa er að ræða eða lengri leigu á kössum.
t.d. ef um fleiri kassa er að ræða eða lengri leigu á kössum.
|
Cargo sendibíla pakki 1 - Verð: 30.335,-kr
15 Kassar, 1 kassahjól í viku, 1 par af flutningshönskum og sólarhringur á 1.100 Kg bíl. |
Cargo sendibíla pakki 2 - Verð: 34.800,-kr
15 Kassar, 2 kassahjól í viku, tröpputrilla, 1 par af flutningshönskum og sólarhringur á 1.200 Kg bíl. |
Cargo sendibíla pakki 3 - Verð: 38.334,-kr
15 Kassar, 3 kassahjól í viku, tröpputrilla, burðarbönd, 2 strappar, 2 pör af flutningshönskum og 1.200 Kg bíll í sólarhring. |