Gerðu flutningana auðveldari !
Við hjá Cargo Sendibílaleigu höfum fært okkur einu skrefi nær markmiði okkar að bjóða uppá heildarlausn í flutningum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Það höfum við gert með því að bjóða núna uppá flutningskassa til leigu.
Kassarnir okkar eru sterkir, rúmgóðir og meðfærilegir, því henta þeir vel til allra flutninga.
Kassarnir okkar eru úr plasti en eru fjölnota og eru því umhverfisvænni kostur. Stærð: 63L - 60cmX40cmX36.5cm Burðarþol: 35Kg, stöflunarþyngd 150 Kg. Burðarþol kassahjóls: 100 Kg |
Verð
Flutningskassa pakki 115 Kassar og 1 Kassahjól
1 vika = 6.750,-kr 2 vikur = 13.500,-kr 60,-kr/stk á dag fyrir auka dag. |
Flutningskassa pakki 230 Kassar og 2 kassahjól
1 vika = 9.750,-kr 2 vikur = 19.500,-kr 40,-kr/stk á dag fyrir auka dag Erum einnig með tilboðspakka með leigu á bíl kannaðu málið aðeins neðar á síðunni !
|
Flutningskassa pakki 345 Kassar og 3 kassahjól
1 vika = 12.250,-kr 2 vikur = 24.500,-kr 30,-kr/stk á dag fyrir auka dag |
Hvernig virkar þjónustan ?
Auðvelt og þæginlegt
Númer 1
Þú pantar kassana í gegnum fyrirspurnarkerfið að neðan eða í síma 5665030. Kassana getur þú pantað í 1 - 4 vikur. Þegar kassarnir hafa verið pantaðir keyrum við þá til þín. Við keyrum út kassa einu sinni í viku á miðvikudögum á milli 09:00 - 18:00 eða eftir þörfum viðskiptavinar. Við keyrum kassana einungis út á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú vilt fá kassana á öðrum tíma er ekkert mál að koma að sækja þá til okkar.
|
Númer 2Þá eru kassarnir komnir heim til þín og þú byrjar að pakka !
|
Númer 3Þegar komið er að flutningunum, getur þú leigt bíl hjá okkur til að flytja kassana á þitt nýja heimili, kössunum er svo skilað með bílnum.
Ef þið kjósið að nota aðra leið til að flytja en með bílunum okkar getum við sótt kassana til ykkar. |
Tilboðsverð á kösssum með leigu á sendibíl !
Ef þú leigir bíl hjá okkur færðu enþá betri verð á kössunum, tilboðin getum við sniðið að þínum þörfum.
t.d. ef um fleiri kassa er að ræða eða lengri leigu á kössum.
t.d. ef um fleiri kassa er að ræða eða lengri leigu á kössum.
Cargo sendibíla pakki 1 - Verð: 25.410,-kr
15 Kassar, 1 kassahjól í viku með heimakstri, 1 par af flutningshönskum og sólarhringur á 1.100 Kg bíl. |
Cargo sendibíla pakki 2 - Verð: 29.912,-kr
15 Kassar, 2 kassahjól í viku með heimakstri, tröpputrilla, 1 par af flutningshönskum og sólarhringur á 1.200 Kg bíl. |
Cargo sendibíla pakki 3 - Verð: 33.444,-kr
15 Kassar, 3 kassahjól í viku með heimakstri, tröpputrilla, burðarbönd, 2 strappar, 2 pör af flutningshönskum og 1.200 Kg bíll í sólarhring. |